Kosningaborðar í Kópavogi teknir niður Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2022 11:17 Þessir kosningaborðar teljast brjóta gegn reglum um auglýsingaskilti í Kópavogi og voru því teknir niður í morgun af starfsmönnum bæjarins. aðsend Hiti er að færast í leikinn vegna sveitarstjórnarkosninga sem verða haldnar um næstu helgi. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa þurft að grípa til þess að taka niður áberandi kosningaborða í bæjarlandinu. Framboðið Vinir Kópavogs eru ósáttir en á horni Digranesvegar og Grænutungu hafði verið komið upp áberandi kosningaborðum sem svo starfsmenn bæjarins tóku niður í morgun. Stuðningsmenn framboðsins eru ósáttir og segja að um sé að ræða einkalóð. „Er bærinn kominn í pólitík? Menn í gulum vestum ganga um bæinn og taka niður mótmælaborða íbúa af lóðum þeirra,“ segir á Facebook-síðu framboðsins. Og eru þar birtar fyrir/eftir myndir þaðan sem borðarnir höfðu verið fjarlægðir. Horn Digranesvegar og Grænutungu eftir að starfsmenn bæjarins höfðu fjarlægt borðana.aðsend Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir að Vinir Kópavogs séu ekki þeir einu sem hafa þurft að sæta þessu en Framsóknarmenn settu upp skilti hjá Elkó sem var fjarlægt. Hún segir að um þetta gildi reglur og öllum ábyrgðarmönnum allra framboða til sveitarstjórnar í Kópavogi hafi fengið leiðbeiningar um uppsetningu slíkra auglýsingaskilta. Þar kemur fram að sækja þurfi um leyfi vegna uppsetningar auglýsingaskilta á almannafæri frá bænum. Þetta sé samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ og þar megi finna skilgreiningu á því hvað átt er við með hugtakinu „almannafæri“: Almannafæri á við götur, vegi, gangstéttir, gangstíga, svæði ætluð til almenningsnota og staði sem opnir eru almenningi, svo sem íþróttasvæði, kvikmyndahús, leikhús, samkomuhús, söfn, veitingastaði, verslanir, leiktækjastaði, bifreiðastöðvar, biðskýli og söluturna innan Kópavogs. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Framboðið Vinir Kópavogs eru ósáttir en á horni Digranesvegar og Grænutungu hafði verið komið upp áberandi kosningaborðum sem svo starfsmenn bæjarins tóku niður í morgun. Stuðningsmenn framboðsins eru ósáttir og segja að um sé að ræða einkalóð. „Er bærinn kominn í pólitík? Menn í gulum vestum ganga um bæinn og taka niður mótmælaborða íbúa af lóðum þeirra,“ segir á Facebook-síðu framboðsins. Og eru þar birtar fyrir/eftir myndir þaðan sem borðarnir höfðu verið fjarlægðir. Horn Digranesvegar og Grænutungu eftir að starfsmenn bæjarins höfðu fjarlægt borðana.aðsend Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir að Vinir Kópavogs séu ekki þeir einu sem hafa þurft að sæta þessu en Framsóknarmenn settu upp skilti hjá Elkó sem var fjarlægt. Hún segir að um þetta gildi reglur og öllum ábyrgðarmönnum allra framboða til sveitarstjórnar í Kópavogi hafi fengið leiðbeiningar um uppsetningu slíkra auglýsingaskilta. Þar kemur fram að sækja þurfi um leyfi vegna uppsetningar auglýsingaskilta á almannafæri frá bænum. Þetta sé samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ og þar megi finna skilgreiningu á því hvað átt er við með hugtakinu „almannafæri“: Almannafæri á við götur, vegi, gangstéttir, gangstíga, svæði ætluð til almenningsnota og staði sem opnir eru almenningi, svo sem íþróttasvæði, kvikmyndahús, leikhús, samkomuhús, söfn, veitingastaði, verslanir, leiktækjastaði, bifreiðastöðvar, biðskýli og söluturna innan Kópavogs.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira