Popúlismi Hrafnkell Karlsson skrifar 9. maí 2022 21:30 Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni til að fjalla um fyrir athyglina. Þetta er oft mjög auðveld og ódýr leið fyrir stjórnmálaflokka til að taka að sér málefni, oft sem þau vita lítið um, til að næla sér í auka atkvæði og athygli rétt fyrir kosningar. Eitt dæmi um þetta er auglýsing Framsóknar í Hafnarfirði þar sem þau tala um að þau munu fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það eru nokkrir stórir gallar við þetta kosningaloforð. Í fyrsta lagi þá er Alþingi búið að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, reyndar eru sex ár síðan að Alþingi fullgilti hann. Í öðru lagi er það hlutverk Alþingis, ekki sveitarfélaganna, til að lögfesta samninginn. Þegar er búið að lögfesta samninginn þá geta sveitarfélögin innleitt hann til að bæta hag fatlaðs fólks í sínu sveitarfélagi. Í þriðja lagi tel ég slík popúlísk loforð vera blekking og oftar en ekki skaðlegt fyrir baráttu markhópsins sem um ræðir. Þetta loforð Framsóknar sýnir fullkomlega þekkingarleysi sitt á þessum málaflokki og er þetta ódýr leið til að laða að sér atkvæði um málaflokk sem þau vita ekki nógu mikið um. Oddviti Framsóknar í Hafnarfirði talar um í athugasemd að þetta loforð snýst meira um að vinna eftir samningnum, heldur en að fullgilda hann en af hverju var það þá ekki auglýsingin? Það hjálpar engum að lofa upp úr ermi sinni um málefni ákveðinna markhópa í samfelaginu þegar þú ert ekki með á hreinu hvernig kerfið virkar Höfundur er í 11. sæti á lista Viðreisnar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Málefni fatlaðs fólks Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Skoðun Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni til að fjalla um fyrir athyglina. Þetta er oft mjög auðveld og ódýr leið fyrir stjórnmálaflokka til að taka að sér málefni, oft sem þau vita lítið um, til að næla sér í auka atkvæði og athygli rétt fyrir kosningar. Eitt dæmi um þetta er auglýsing Framsóknar í Hafnarfirði þar sem þau tala um að þau munu fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það eru nokkrir stórir gallar við þetta kosningaloforð. Í fyrsta lagi þá er Alþingi búið að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, reyndar eru sex ár síðan að Alþingi fullgilti hann. Í öðru lagi er það hlutverk Alþingis, ekki sveitarfélaganna, til að lögfesta samninginn. Þegar er búið að lögfesta samninginn þá geta sveitarfélögin innleitt hann til að bæta hag fatlaðs fólks í sínu sveitarfélagi. Í þriðja lagi tel ég slík popúlísk loforð vera blekking og oftar en ekki skaðlegt fyrir baráttu markhópsins sem um ræðir. Þetta loforð Framsóknar sýnir fullkomlega þekkingarleysi sitt á þessum málaflokki og er þetta ódýr leið til að laða að sér atkvæði um málaflokk sem þau vita ekki nógu mikið um. Oddviti Framsóknar í Hafnarfirði talar um í athugasemd að þetta loforð snýst meira um að vinna eftir samningnum, heldur en að fullgilda hann en af hverju var það þá ekki auglýsingin? Það hjálpar engum að lofa upp úr ermi sinni um málefni ákveðinna markhópa í samfelaginu þegar þú ert ekki með á hreinu hvernig kerfið virkar Höfundur er í 11. sæti á lista Viðreisnar í Hafnarfirði.
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun