Sigurvegari fyrsta ameríska Eurovision krýndur Elísabet Hanna skrifar 10. maí 2022 20:00 Snoop Dogg og Kelly Clarkson. Getty/Rodin Eckenroth *Höskuldarviðvörun* Fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar hefur verið krýndur. Keppnin fór í gang fyrr á árinu og hefur staðið yfir í átta vikur sem ameríska útgáfan af Eurovision. Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a> Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a>
Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30
Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning