Segir félagslegt húsnæði skilyrði og útilokar Viðreisn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2022 02:45 Oddviti Sósíalistaflokks Íslands útilokar meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands, segist ekki geta hugsað sér að vinna í meirihlutasamstarfi með Viðreisn og hún setur aukið félagslegt húsnæði sem skilyrði. Fyrstu tölur í Reykjavík sýna skínandi góða kosningu fyrir Sósíalistaflokkinn en samkvæmt þeim er flokkurinn með tvo menn inni í borgarstjórn og er í lykilstöðu andspænis meirihlutamyndun í borginni. Fyrstu tölur sýna að meirihlutinn er fallinn og ef lokatölur verða á þessa leið er ljóst að leita þarf í nýtt meirihlutamynstur. Sanna var spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga inn í núverandi meirihlutasamstarf. „Við höfum alltaf sagt að miðað við núverandi stöðu – og ég á auðvitað eftir að ræða við mitt fólk – sé eðlilegast að nýfrjálshyggjan færi út, Viðreisn út og félagshyggjan inn, það er að segja Sósíalistar.“ Sanna sagði flokkana tvo einfaldlega hafa ólíka hugmyndafræði í sinni nálgun. „Þannig að ég get ekki séð að Sósíalistar og Viðreisn séu að fara að vinna saman að því að setja saman meirihlutasáttmála.“ Sanna segir að Sósíalistaflokkurinn geri skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. „Það eru um 900 á biðlista á eftir félagslegri íbúð þannig að við myndum ekki sætta okkur við að það yrðu einungis keyptar 600 íbúðir hjá Félagsbústöðum. Það þarf að ná til alls fólksins sem er á biðlista.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Sósíalistaflokkurinn Viðreisn Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Fyrstu tölur í Reykjavík sýna skínandi góða kosningu fyrir Sósíalistaflokkinn en samkvæmt þeim er flokkurinn með tvo menn inni í borgarstjórn og er í lykilstöðu andspænis meirihlutamyndun í borginni. Fyrstu tölur sýna að meirihlutinn er fallinn og ef lokatölur verða á þessa leið er ljóst að leita þarf í nýtt meirihlutamynstur. Sanna var spurð hvort hún gæti hugsað sér að ganga inn í núverandi meirihlutasamstarf. „Við höfum alltaf sagt að miðað við núverandi stöðu – og ég á auðvitað eftir að ræða við mitt fólk – sé eðlilegast að nýfrjálshyggjan færi út, Viðreisn út og félagshyggjan inn, það er að segja Sósíalistar.“ Sanna sagði flokkana tvo einfaldlega hafa ólíka hugmyndafræði í sinni nálgun. „Þannig að ég get ekki séð að Sósíalistar og Viðreisn séu að fara að vinna saman að því að setja saman meirihlutasáttmála.“ Sanna segir að Sósíalistaflokkurinn geri skilyrði fyrir meirihlutasamstarfi. „Það eru um 900 á biðlista á eftir félagslegri íbúð þannig að við myndum ekki sætta okkur við að það yrðu einungis keyptar 600 íbúðir hjá Félagsbústöðum. Það þarf að ná til alls fólksins sem er á biðlista.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Sósíalistaflokkurinn Viðreisn Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira