Almyrkvi á tungli sjáanlegur á Íslandi í nótt Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2022 13:44 Samsett mynd af almyrkva á tungli. Sævar Helgi Bragason Íslendingar geta barið almyrka á tungli augum ef veður lofar í nótt. Myrkvinn hefst um klukkan hálf þrjú í nótt og verður í hámarki um klukkustund síðar. Jörðin byrjar að ganga á milli sólarinnar og tunglsins klukkan 2:28 aðfaranótt mánudagsins 16. maí. Tunglið verður orðið almyrkvað klukkan 3:29 og blóðrautt á lit. Almyrkvinn verður enn í gangi þegar tunglið sest undir sjóndeildarhringinn frá Reykjavík séð klukkan 4:15, að því er segir í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, ritstjóra Stjörnufræðivefsins. Áhugasamir þurfa að gæta að því að hvorki byggingar né fjöll skyggi á útsýni þeirra til suðurs og suðsuðvesturs í nótt en tunglið er afar lágt á lofti. Ef marka má skýjahuluspá á vefsíðu Veðurstofunnar eru mestar líkur á að myrkvinn sjáist á landinu norðanverðu og hugsanlega á hluta Vesturlands. Tunglmyrkvar verða þegar jörðin gengur á milli tunglsins og sólarinnar. Síðast sást almyrkvi á tungli frá Íslandi 28. september árið 2015. Næst verður hægt að sjá almyrkva frá upphafi til enda héðan á gamlársdag 2028, að því er segir á Stjörnufræðivefnum. Geimurinn Tunglið Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Jörðin byrjar að ganga á milli sólarinnar og tunglsins klukkan 2:28 aðfaranótt mánudagsins 16. maí. Tunglið verður orðið almyrkvað klukkan 3:29 og blóðrautt á lit. Almyrkvinn verður enn í gangi þegar tunglið sest undir sjóndeildarhringinn frá Reykjavík séð klukkan 4:15, að því er segir í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, ritstjóra Stjörnufræðivefsins. Áhugasamir þurfa að gæta að því að hvorki byggingar né fjöll skyggi á útsýni þeirra til suðurs og suðsuðvesturs í nótt en tunglið er afar lágt á lofti. Ef marka má skýjahuluspá á vefsíðu Veðurstofunnar eru mestar líkur á að myrkvinn sjáist á landinu norðanverðu og hugsanlega á hluta Vesturlands. Tunglmyrkvar verða þegar jörðin gengur á milli tunglsins og sólarinnar. Síðast sást almyrkvi á tungli frá Íslandi 28. september árið 2015. Næst verður hægt að sjá almyrkva frá upphafi til enda héðan á gamlársdag 2028, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.
Geimurinn Tunglið Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira