Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:30 Jacob Hessellund spilar í vinstra horninu hjá Lemvig-Thyborøn. Instagram/@lemvigthyboron Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Hessellund er 29 ára gamall vinstri hornamaður og sagði sannleikann í viðtali við TV2. Hessellund spilar með Lemvig-Thyborøn og segist í viðtalinu hafa haldið þessu leyndu af því að hann taldi sem víst að handboltasamfélagið myndi ekki taka vel á móti honum kæmi hann út úr skápnum. „Þetta gengur bara ekki lengur. Ég vil ekki lifa svona lengur,“ sagði Jacob Hessellund við TV2. Hessellund sagði einnig frá því að hann hafði náð að segja móður sinni sannleikann fyrir nokkrum árum áður en hún lést úr krabbameini,“ sagði Hessellund. Andlát móður hans varð síðan til þess að hann sagði fleirum og fleirum frá sannleikanum en nú var komið að láta alla vita sem vilja vita. „Kannski getur sagan mín hjálpað einhverjum. Við erum komin mjög langt. Ég vona að samfélagið nái að komast þangað að það sé ekki lengur frétt að einhver sé samkynhneigður,“ sagði Hessellund. Hessellund er fyrsti karlleikmaðurinn í dönsku deildinni sem kemur út úr skápnum síðan að Morten Fisker hjá Viborg fyrir nítján árum síðan eða árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Jacob Bjørn Hessellund (@hessellundjacob) Danski handboltinn Danmörk Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Hessellund er 29 ára gamall vinstri hornamaður og sagði sannleikann í viðtali við TV2. Hessellund spilar með Lemvig-Thyborøn og segist í viðtalinu hafa haldið þessu leyndu af því að hann taldi sem víst að handboltasamfélagið myndi ekki taka vel á móti honum kæmi hann út úr skápnum. „Þetta gengur bara ekki lengur. Ég vil ekki lifa svona lengur,“ sagði Jacob Hessellund við TV2. Hessellund sagði einnig frá því að hann hafði náð að segja móður sinni sannleikann fyrir nokkrum árum áður en hún lést úr krabbameini,“ sagði Hessellund. Andlát móður hans varð síðan til þess að hann sagði fleirum og fleirum frá sannleikanum en nú var komið að láta alla vita sem vilja vita. „Kannski getur sagan mín hjálpað einhverjum. Við erum komin mjög langt. Ég vona að samfélagið nái að komast þangað að það sé ekki lengur frétt að einhver sé samkynhneigður,“ sagði Hessellund. Hessellund er fyrsti karlleikmaðurinn í dönsku deildinni sem kemur út úr skápnum síðan að Morten Fisker hjá Viborg fyrir nítján árum síðan eða árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Jacob Bjørn Hessellund (@hessellundjacob)
Danski handboltinn Danmörk Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita