Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2022 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Meirihlutar hafa verið myndaðir í flestum sveitarfélögum landsins. Nýr meirihluti hefur verið myndaður á Akureyri og Ásdís Kristjánsdóttir var kynnt sem nýr bæjarstjóri í Kópavogi í dag. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og ræðum við Alexöndru Briem borgarfulltrúa Pírata í beinni útsendingu um gang viðræðnanna í Reykjavík. Þá höldum við áfram að fjalla um skotárásina í skóla í Uvalde í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag. Faðir tíu ára stúlku sem lést í árásinni gagnrýnir viðbrögð lögreglu en árásarmaðurinn náði að vera í fjörutíu mínútur inni í stofu með nemendum og kennurum áður en hann var felldur. Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi. Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar. Við hittum líka sauðfjárbónda á Bjarnarhöfða í Helgafellssveit á Snæfellsnesi sem hefur staðið langar vaktir undanfarið og er að ljúka sauðburði. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 og ræðum við Alexöndru Briem borgarfulltrúa Pírata í beinni útsendingu um gang viðræðnanna í Reykjavík. Þá höldum við áfram að fjalla um skotárásina í skóla í Uvalde í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag. Faðir tíu ára stúlku sem lést í árásinni gagnrýnir viðbrögð lögreglu en árásarmaðurinn náði að vera í fjörutíu mínútur inni í stofu með nemendum og kennurum áður en hann var felldur. Dæmi eru um að flóttamenn sem hafa dvalið hér á landi hafi snúið aftur til Úkraínu en aðgerðarstjóri segir upplýsingar um fjölda þeirra ekki liggja fyrir. Stöðugur fjöldi er þó enn að koma til Íslands og má gera ráð fyrir að flóttamenn verði yfir þrjú þúsund í árslok með þessu áframhaldi. Innviðaráðherra segir tímabært að dusta rykið af áformum um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Nærri tvö ár eru síðan að áform um að byggja nýja flugstöð voru kynnt en gert er ráð fyrir að flugstöðin verði sextán hundruð fermetrar. Við hittum líka sauðfjárbónda á Bjarnarhöfða í Helgafellssveit á Snæfellsnesi sem hefur staðið langar vaktir undanfarið og er að ljúka sauðburði.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira