Nepalskrar flugvélar saknað með 22 innanborðs Eiður Þór Árnason skrifar 29. maí 2022 10:32 Fólk fyrir utan Tribhuvan alþjóðaflugvöllinn í Katmandú, höfuðborg Nepals. AP/Niranjan Shreshta Lítillar farþegaflugvélar á vegum nepalska flugfélagsins Tara Airlines er saknað en 22 eru um borð í vélinni, þar af þrír áhafnarmeðlimir. Flugvélin hvarf klukkan 9:55 að staðartíma í morgun. CNN hefur eftir talsmanni flugfélagsins að um hafi verið að ræða innanlandsflug frá nepölsku borginni Pokhara til Jomsom, sem er vinsæll ferðamannabær inn í miðju landi. Nepalski herinn aðstoðar við leitina að flugvélinni en flugferðin átti einungis að taka fimmtán mínútur. Um er að ræða Twin Otter-flugvél sem búin er skrúfuhverfli en að sögn AP-fréttaveitunnar mistti flugvélin samband við flugturn skömmu eftir flugtak. Flugleiðin liggur milli fjalla og enda flugmenn á því að lenda í dal sem umlykur fjallabæinn Jomsom. Indverjar og Þjóðverjar um borð Sex erlendir ríkisborgarar voru um borð í vélinni, fjórir Indverjar og tveir Þjóðverjar, að sögn lögreglumanns sem ræddi við AP. Samkvæmt gögnum frá Flightradar24 tók 43 ára gömul flugvél á loft frá Pokhara klukkan 04:22 að íslenskum tíma. Árið 2016 fórust 23 einstaklingar þegar sambærileg Twin Otter-flugvél, einnig á vegum Tara Airlines, hrapaði á sömu flugleið. Árið 2012 fórust svo fimmtán þegar flugvél á vegum Agni Air hrapaði sömuleiðis á leið frá Pokhara til Jomsom en sex einstaklingar lifðu slysið af. 2014 hrapaði flugvél Nepal Airlines á leið frá Pokhara til Jumla og fórust allir átján um borð. Árið 2018 hrapaði US-Bangla farþegaflugvél á leið frá Bangladesh við lendingu á flugvellinum í Kathmandu, höfuðborg Nepals, með þeim afleiðingum að 49 af 71 farþegum fórust. Fréttin hefur verið uppfærð. Nepal Fréttir af flugi Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Sjá meira
CNN hefur eftir talsmanni flugfélagsins að um hafi verið að ræða innanlandsflug frá nepölsku borginni Pokhara til Jomsom, sem er vinsæll ferðamannabær inn í miðju landi. Nepalski herinn aðstoðar við leitina að flugvélinni en flugferðin átti einungis að taka fimmtán mínútur. Um er að ræða Twin Otter-flugvél sem búin er skrúfuhverfli en að sögn AP-fréttaveitunnar mistti flugvélin samband við flugturn skömmu eftir flugtak. Flugleiðin liggur milli fjalla og enda flugmenn á því að lenda í dal sem umlykur fjallabæinn Jomsom. Indverjar og Þjóðverjar um borð Sex erlendir ríkisborgarar voru um borð í vélinni, fjórir Indverjar og tveir Þjóðverjar, að sögn lögreglumanns sem ræddi við AP. Samkvæmt gögnum frá Flightradar24 tók 43 ára gömul flugvél á loft frá Pokhara klukkan 04:22 að íslenskum tíma. Árið 2016 fórust 23 einstaklingar þegar sambærileg Twin Otter-flugvél, einnig á vegum Tara Airlines, hrapaði á sömu flugleið. Árið 2012 fórust svo fimmtán þegar flugvél á vegum Agni Air hrapaði sömuleiðis á leið frá Pokhara til Jomsom en sex einstaklingar lifðu slysið af. 2014 hrapaði flugvél Nepal Airlines á leið frá Pokhara til Jumla og fórust allir átján um borð. Árið 2018 hrapaði US-Bangla farþegaflugvél á leið frá Bangladesh við lendingu á flugvellinum í Kathmandu, höfuðborg Nepals, með þeim afleiðingum að 49 af 71 farþegum fórust. Fréttin hefur verið uppfærð.
Nepal Fréttir af flugi Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Sjá meira