Aftur glutra Frakkar forystu sinni Atli Arason skrifar 6. júní 2022 21:05 Andrej Kramarić skorar úr vítaspyrnunni. Getty Images Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Dider Deschamps, þjálfari Frakklands, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu sínu sem tapaði 1-2 gegn Danmörku í síðasta leik. Aðeins Aurélien Tchouaméni hélt sínu sæti í liði Frakklands í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en þó ekki tíðindalítill. Frakkar skoruðu mark sem síðar var dæmt af vegna rangstöðu. Presnel Kimpembe, leikmaður Frakklands, bjargaði því að liðið lenti undir með frábærum varnarleik og Domagoj Vida, leikmaður Króatíu, var stálheppinn að vera ekki rekin útaf eftir tæklingu á Christopher Nkunku. Stuttu eftir hálfleik kom þó fyrsta markið þegar Wissam Ben Yedder á nákvæma sendingu í gegnum vörn Króatíu á Adrien Rabiot sem kláraði færið sitt af strakri prýði og kom Frakklandi marki yfir á 52. mínútu. Á 83. mínútu á Jonathan Clauss, leikmaður Frakklands, klaufalega tæklingu inn í vítateig á varamanninum Andrej Kramarić og vítaspyrna dæmd. Kramarić tók spyrnuna sjálfur og skoraði framhjá Mike Maignan í marki Frakklands. Bæði lið fengu dauðafæri til að stela sigrinum á síðustu mínútum leiksins en náðu ekki að nýta tækifærin sín. Þegar tvær umferðir eru búnar er Frakkland áfram í þriðja sæti 1. riðils og Króatía er í því fjórða. Bæði lið eru með eitt stig eftir tap í fyrstu umferð. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Dider Deschamps, þjálfari Frakklands, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu sínu sem tapaði 1-2 gegn Danmörku í síðasta leik. Aðeins Aurélien Tchouaméni hélt sínu sæti í liði Frakklands í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en þó ekki tíðindalítill. Frakkar skoruðu mark sem síðar var dæmt af vegna rangstöðu. Presnel Kimpembe, leikmaður Frakklands, bjargaði því að liðið lenti undir með frábærum varnarleik og Domagoj Vida, leikmaður Króatíu, var stálheppinn að vera ekki rekin útaf eftir tæklingu á Christopher Nkunku. Stuttu eftir hálfleik kom þó fyrsta markið þegar Wissam Ben Yedder á nákvæma sendingu í gegnum vörn Króatíu á Adrien Rabiot sem kláraði færið sitt af strakri prýði og kom Frakklandi marki yfir á 52. mínútu. Á 83. mínútu á Jonathan Clauss, leikmaður Frakklands, klaufalega tæklingu inn í vítateig á varamanninum Andrej Kramarić og vítaspyrna dæmd. Kramarić tók spyrnuna sjálfur og skoraði framhjá Mike Maignan í marki Frakklands. Bæði lið fengu dauðafæri til að stela sigrinum á síðustu mínútum leiksins en náðu ekki að nýta tækifærin sín. Þegar tvær umferðir eru búnar er Frakkland áfram í þriðja sæti 1. riðils og Króatía er í því fjórða. Bæði lið eru með eitt stig eftir tap í fyrstu umferð.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira