Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Valur Páll Eiríksson skrifar 13. júní 2022 10:00 Erling Braut Haaland, endurskapaði þessa mynd úr æsku, er hann var formlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester City í dag. Skjáskot Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. „Þetta er dagur mikils stolts fyrir mig og fjölskyldu mína,“ er haft eftir Haaland á heimasíðu Manchester City. „Ég hef alltaf fylgst með City og hef elskað að gera það undanfarin tímabíl. Það er ekki annað hægt en að dást að leikstíl þeirra, hann er spennandi og þeir skapa mörg marktækifæri, svo ég trúi því að ég sé á réttum stað til að ná markmiðum mínum,“ HE'S HERE! pic.twitter.com/JuZEtzTWbv— Manchester City (@ManCity) June 13, 2022 Haaland er 21 árs og skrifaði undir fimm ára samning við félagið. City hafði þegar kynnt félagsskiptin fyrr í vor en formlega var gengið frá þeim í dag. Haaland kemur á 60 milljónir evra frá Borussia Dortmund. Haaland fetar í fótspor föður síns, Alf-Inge Haaland, sem var á mála hjá Manchester City frá 2000 til 2003 en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla af sökum hrottfenginnar tæklingar Roy Keane í grannaslag í Manchester. Haaland yngri hefur stutt við félagið og fylgst vel með því vegna tengingar föður síns við það. Hann endurgerði mynd af sér í City-treyju úr æsku Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
„Þetta er dagur mikils stolts fyrir mig og fjölskyldu mína,“ er haft eftir Haaland á heimasíðu Manchester City. „Ég hef alltaf fylgst með City og hef elskað að gera það undanfarin tímabíl. Það er ekki annað hægt en að dást að leikstíl þeirra, hann er spennandi og þeir skapa mörg marktækifæri, svo ég trúi því að ég sé á réttum stað til að ná markmiðum mínum,“ HE'S HERE! pic.twitter.com/JuZEtzTWbv— Manchester City (@ManCity) June 13, 2022 Haaland er 21 árs og skrifaði undir fimm ára samning við félagið. City hafði þegar kynnt félagsskiptin fyrr í vor en formlega var gengið frá þeim í dag. Haaland kemur á 60 milljónir evra frá Borussia Dortmund. Haaland fetar í fótspor föður síns, Alf-Inge Haaland, sem var á mála hjá Manchester City frá 2000 til 2003 en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla af sökum hrottfenginnar tæklingar Roy Keane í grannaslag í Manchester. Haaland yngri hefur stutt við félagið og fylgst vel með því vegna tengingar föður síns við það. Hann endurgerði mynd af sér í City-treyju úr æsku
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira