Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 15:30 Blikakonur fagna einu af þeim fimm mörkum sem Hildur Antonsdóttir hefur skorað í júní. vísir/diego „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
„Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01
„Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00