„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 16. júní 2022 21:18 Arnar Grétarsson þjálfari KA vísir/stefán „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“ Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira
Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira