Barcelona náði samkomulagi við Raphinha í febrúar Atli Arason skrifar 19. júní 2022 09:31 Raphinha gæti verið á leiðinni til Barcelona. Paul Greenwood/Getty Spænska liðið Barcelona náði samkomulagi um kaup og kjör við Deco, umboðsmann Raphinha, í febrúar síðastliðnum. Fimm ára samningur bíður eftir að vera undirritaður. Barcelona er þó ekki tilbúið að borga Leeds það sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Leeds er sagt vilja um 55 milljónir evra fyrir Brassann. Arsenal hefur einnig áhuga á Raphinha en leikmaðurinn vill sjálfur aðeins fara til Barcelona samkvæmt One Football. Barca Blaugranes, miðill sem sérhæfir sig í fréttum um spænska liðið, greinir frá því að Leeds vildi upphaflega fá 65 milljónir evra fyrir Raphinha en hafa síðan lækkað söluverðið. Barcelona vonast hins vegar til að fá leikmanninn á 40 milljónir. Ljóst er að spænska félagið þarf að selja einhvern leikmann til þess að eiga fyrir kaupverðinu á Raphinha en Franke de Jong gæti verið seldur til Manchester United til að fjármagna kaupin á Raphinha. Umboðsmaður Raphinha, Deco, er fyrrum leikmaður Barcelona. Deco spilaði með Xavi á sínum tíma hjá Barcelona en Xavi er í dag knattspyrnustjóri liðsins. Deco starfar einnig sem yfirnjósnari hjá Barcelona sem sérhæfir sig í brasilískum leikmönnum. Má því áætla að reglulegar viðræður um framtíð Raphinha hafi átt sér stað á kaffistofum Camp Nou síðastliðið ár. Raphinha deal. Barcelona have full agreement with his agent Deco since February on a five year deal but Leeds want €55m, no plan to change their price tag. 🇧🇷 #FCB Barça need to be fast as Premier League clubs are back in the race, including Arsenal - but no bid submitted yet.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2022 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Leeds er sagt vilja um 55 milljónir evra fyrir Brassann. Arsenal hefur einnig áhuga á Raphinha en leikmaðurinn vill sjálfur aðeins fara til Barcelona samkvæmt One Football. Barca Blaugranes, miðill sem sérhæfir sig í fréttum um spænska liðið, greinir frá því að Leeds vildi upphaflega fá 65 milljónir evra fyrir Raphinha en hafa síðan lækkað söluverðið. Barcelona vonast hins vegar til að fá leikmanninn á 40 milljónir. Ljóst er að spænska félagið þarf að selja einhvern leikmann til þess að eiga fyrir kaupverðinu á Raphinha en Franke de Jong gæti verið seldur til Manchester United til að fjármagna kaupin á Raphinha. Umboðsmaður Raphinha, Deco, er fyrrum leikmaður Barcelona. Deco spilaði með Xavi á sínum tíma hjá Barcelona en Xavi er í dag knattspyrnustjóri liðsins. Deco starfar einnig sem yfirnjósnari hjá Barcelona sem sérhæfir sig í brasilískum leikmönnum. Má því áætla að reglulegar viðræður um framtíð Raphinha hafi átt sér stað á kaffistofum Camp Nou síðastliðið ár. Raphinha deal. Barcelona have full agreement with his agent Deco since February on a five year deal but Leeds want €55m, no plan to change their price tag. 🇧🇷 #FCB Barça need to be fast as Premier League clubs are back in the race, including Arsenal - but no bid submitted yet.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2022
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti