Sveindís Jane: Getum farið eins langt og við viljum Atli Arason skrifar 21. júní 2022 07:01 Sveindís Jane á sprettinum. Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur að íslenska landsliðið getur farið eins langt á EM og liðinu langar. Hún telur möguleikana mikla fyrir landsliðið. „Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
„Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31