Nýr sóttvarnarlæknir vonast eftir meiri ró í embætti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júní 2022 19:49 Guðrún Aspelund er nýr sóttvarnarlæknir. Vísir/Sigurjón Ólason Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnarlæknir mætti í Reykjavík síðdegis í dag. Guðrún er sérhæfð í almennum barnaskurðlækningum og vann á sóttvarnasviði áður en hún sótti um embætti sóttvarnarlæknis. Hún vonast eftir meiri ró í starfi en Þórólfur. Guðrún segist ekki hafa ákveðið fyrir fram að vilja taka við embætti sóttvarnarlæknis „það var ekki stefna mín frá byrjun þar að taka við af Þórólfi og ég var ekkert að hugsa um það enda var hann alveg fílefldur og hefur staðið sig auðvitað gríðarlega vel en þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hætta núna þá hugsaði ég bara málið vel og vandlega og ákvað síðan að slá til.“ Guðrún og Þórólfur bæði með bakgrunn í barnalækningum Guðrún og Þórólfur eiga það sameiginlegt að stíga úr barnalækningum yfir í störf hjá sóttvarnarlækni. Hún vonast eftir því að það verði aðeins rólegra að gera hjá henni en Þórólfi en segir „maður má alveg búast við einhverjum uppákomum og við verðum að vera tilbúin í það.“ Aðspurð hver helstu verkefni sóttvarnarlæknis séu segir Guðrún sóttvarnarlækni hafa yfirumsjón með sóttvarnasviði. Mest áberandi sé vöktun og skimun fyrir smitsjúkdómum ásamt annarri heilsuvá eins og ógn við heilsu fólks vegna geislavirkni og eiturefna. Embættið sinni áhættumati fyrir ýmsum sjúkdómum og áætlanagerð, hvernig skuli bregðast við ef eitthvað kemur upp á. Einnig segir Guðrún samskipti við alþjóðastofnanir hafa aukist. Hægt er að hlusta á viðtalið við Guðrúnu í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Sjá meira
Guðrún segist ekki hafa ákveðið fyrir fram að vilja taka við embætti sóttvarnarlæknis „það var ekki stefna mín frá byrjun þar að taka við af Þórólfi og ég var ekkert að hugsa um það enda var hann alveg fílefldur og hefur staðið sig auðvitað gríðarlega vel en þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hætta núna þá hugsaði ég bara málið vel og vandlega og ákvað síðan að slá til.“ Guðrún og Þórólfur bæði með bakgrunn í barnalækningum Guðrún og Þórólfur eiga það sameiginlegt að stíga úr barnalækningum yfir í störf hjá sóttvarnarlækni. Hún vonast eftir því að það verði aðeins rólegra að gera hjá henni en Þórólfi en segir „maður má alveg búast við einhverjum uppákomum og við verðum að vera tilbúin í það.“ Aðspurð hver helstu verkefni sóttvarnarlæknis séu segir Guðrún sóttvarnarlækni hafa yfirumsjón með sóttvarnasviði. Mest áberandi sé vöktun og skimun fyrir smitsjúkdómum ásamt annarri heilsuvá eins og ógn við heilsu fólks vegna geislavirkni og eiturefna. Embættið sinni áhættumati fyrir ýmsum sjúkdómum og áætlanagerð, hvernig skuli bregðast við ef eitthvað kemur upp á. Einnig segir Guðrún samskipti við alþjóðastofnanir hafa aukist. Hægt er að hlusta á viðtalið við Guðrúnu í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Sjá meira