Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 11:01 Glódís Perla í einum af sínum 101 landsleik. Vísir/Vilhelm Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. Miðvörðurinn Glódís Perla er einn af máttarstólpum íslenska liðsins sem mætir til leiks á Evrópumótinu í Englandi. Hún hefur spilað 101 leik fyrir Íslands hönd og er í raun ómögulegt að spá fyrir hvað þeir verða margir. Glódís Perla er á leið á sitt þriðja Evrópumót. Meistaraflokksferillinn hófst með HK/Víking þegar hún var aðeins 14 ára gömul. Hún fór til Stjörnunnar fyrir sumarið 2012 og var í lykilhlutverki þegar liðið varð Íslandsmeistari ári síðar með fullt hús stiga. Eftir að verða meistari á nýjan leik haustið 2014 hélt Glódís Perla til Svíþjóðar. Þar lék hún með Eskilstuna United til 2017 þegar hún gekk í raðir FC Rosengård. Eftir fjögur góð ár þar var komið að breytingum. Gekk Glódís Perla í raðir þýska stórliðsins Bayern München og leikur þar enn. Glódís Perla á fleygiferð gegn Hollandi.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fyrsti meistaraflokksleikur? Fyrst keppnisleikur var þegar ég var 14 ára með HK/Víking á móti Selfossi árið 2009. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Tveir þjálfarar sem standa upp úr hjá mér eru JP sem þjálfaði mig í Danmörku og Jonas Eidevall (þjálfar Arsenal í dag) sem þjálfaði mig í Rosengård. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Keyrum inn í helgina. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Það ætla alveg margir í stórfjölskyldunni að koma og einhverjir vinir svo við verðum með góðan stuðning frá mínu fólki. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég var að vinna á leikskóla áður en ég fór út í atvinnumennsku og síðan þá er ég búin með BA í sálfræði og búin með einkaþjálfaranám. Í hvernig skóm spilarðu? Puma Ultra Uppáhalds lið í enska? Manchester United Uppáhalds tölvuleikur? Bubble Trouble. Uppáhalds matur? Stappaður fiskur og kartöflur með smjöri og salti. Fyndnust í landsliðinu? Alveg margar mjög fyndnar en verð að segja Cessa eða Gunný. Gáfuðust í landsliðinu? Munda. Óstundvísust í landsliðinu? Karólína Lea. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Fá mér bolla og hlægja með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Catarina Macario í Lyon er drullu góð. Átrúnaðargoð í æsku? Katrín Jónsdóttir. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég hef unnið söngvakeppni Kópavogs. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Miðvörðurinn Glódís Perla er einn af máttarstólpum íslenska liðsins sem mætir til leiks á Evrópumótinu í Englandi. Hún hefur spilað 101 leik fyrir Íslands hönd og er í raun ómögulegt að spá fyrir hvað þeir verða margir. Glódís Perla er á leið á sitt þriðja Evrópumót. Meistaraflokksferillinn hófst með HK/Víking þegar hún var aðeins 14 ára gömul. Hún fór til Stjörnunnar fyrir sumarið 2012 og var í lykilhlutverki þegar liðið varð Íslandsmeistari ári síðar með fullt hús stiga. Eftir að verða meistari á nýjan leik haustið 2014 hélt Glódís Perla til Svíþjóðar. Þar lék hún með Eskilstuna United til 2017 þegar hún gekk í raðir FC Rosengård. Eftir fjögur góð ár þar var komið að breytingum. Gekk Glódís Perla í raðir þýska stórliðsins Bayern München og leikur þar enn. Glódís Perla á fleygiferð gegn Hollandi.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fyrsti meistaraflokksleikur? Fyrst keppnisleikur var þegar ég var 14 ára með HK/Víking á móti Selfossi árið 2009. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Tveir þjálfarar sem standa upp úr hjá mér eru JP sem þjálfaði mig í Danmörku og Jonas Eidevall (þjálfar Arsenal í dag) sem þjálfaði mig í Rosengård. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Keyrum inn í helgina. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Það ætla alveg margir í stórfjölskyldunni að koma og einhverjir vinir svo við verðum með góðan stuðning frá mínu fólki. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég var að vinna á leikskóla áður en ég fór út í atvinnumennsku og síðan þá er ég búin með BA í sálfræði og búin með einkaþjálfaranám. Í hvernig skóm spilarðu? Puma Ultra Uppáhalds lið í enska? Manchester United Uppáhalds tölvuleikur? Bubble Trouble. Uppáhalds matur? Stappaður fiskur og kartöflur með smjöri og salti. Fyndnust í landsliðinu? Alveg margar mjög fyndnar en verð að segja Cessa eða Gunný. Gáfuðust í landsliðinu? Munda. Óstundvísust í landsliðinu? Karólína Lea. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Fá mér bolla og hlægja með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Catarina Macario í Lyon er drullu góð. Átrúnaðargoð í æsku? Katrín Jónsdóttir. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég hef unnið söngvakeppni Kópavogs.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02