Shaq vill kaupa Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 11:31 Shaquille O'Neal var frábær körfuboltamaður en hefur líka blómstrað í viðskiptaheiminum. AP/Steve Marcus Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar. O'Neal er einn besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar og varð fjórum sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers. Shaq hefur gert frábæra hluti í heimi viðskiptanna eftir að körfuboltaferlinum lauk. Í dag á hann fjörutíu líkamsræktarstöðvar og 150 bílaþvottastöðvar auk þess að eiga 155 Five Guys hamborgarastaði. Hann á líka sautján Auntie Anne saltkringlustaði og níu Papa John pizzastaði. Nú vill Shaq eignast körfuboltalið og þá sérstaklega lið Orlando Magic. Orlando Magic legends, @SHAQ and @Dennis3DScott, are ready to purchase the franchise pic.twitter.com/9TXHftpGPC— Be Magic Or Be Gone! (@BeORLMagic) June 25, 2022 Hann beindi orðum sínum til núverandi eiganda Magic liðsins í hlaðvarpsþættinum sínum „The Big Podcast with Shaq“ en félagið er í eigu DeVos fjölskyldunnar. „Ef DeVos fjölskyldan vill selja okkur félagið þá erum við klárir í það að kaupa það núna,“ sagði Shaquille O'Neal og við voru hann og gestur hans í þættinum sem var Dennis Scott sem lék með honum hjá Orlando Magic frá 1992 til 1996. „Ef að þið eruð tilbúin að selja Orlando Magic, seljið þá félagið til einhvers sem getur farið með þann enn lengra. Það erum við. Við höfum peninga í þetta ekki hafa áhyggjur af því,“ sagði Shaq. Shaquille O'Neal var með 27,2 stig og 12,5 fráköst að meðaltali á fjórum tímabilum sínum með Orlando Magic og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Því hefur félagið aðeins einu sinni náð aftur. Shaq fór til Los Angeles Lakers árið 1996 og lék þar í átta tímabil. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
O'Neal er einn besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar og varð fjórum sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers. Shaq hefur gert frábæra hluti í heimi viðskiptanna eftir að körfuboltaferlinum lauk. Í dag á hann fjörutíu líkamsræktarstöðvar og 150 bílaþvottastöðvar auk þess að eiga 155 Five Guys hamborgarastaði. Hann á líka sautján Auntie Anne saltkringlustaði og níu Papa John pizzastaði. Nú vill Shaq eignast körfuboltalið og þá sérstaklega lið Orlando Magic. Orlando Magic legends, @SHAQ and @Dennis3DScott, are ready to purchase the franchise pic.twitter.com/9TXHftpGPC— Be Magic Or Be Gone! (@BeORLMagic) June 25, 2022 Hann beindi orðum sínum til núverandi eiganda Magic liðsins í hlaðvarpsþættinum sínum „The Big Podcast with Shaq“ en félagið er í eigu DeVos fjölskyldunnar. „Ef DeVos fjölskyldan vill selja okkur félagið þá erum við klárir í það að kaupa það núna,“ sagði Shaquille O'Neal og við voru hann og gestur hans í þættinum sem var Dennis Scott sem lék með honum hjá Orlando Magic frá 1992 til 1996. „Ef að þið eruð tilbúin að selja Orlando Magic, seljið þá félagið til einhvers sem getur farið með þann enn lengra. Það erum við. Við höfum peninga í þetta ekki hafa áhyggjur af því,“ sagði Shaq. Shaquille O'Neal var með 27,2 stig og 12,5 fráköst að meðaltali á fjórum tímabilum sínum með Orlando Magic og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Því hefur félagið aðeins einu sinni náð aftur. Shaq fór til Los Angeles Lakers árið 1996 og lék þar í átta tímabil.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira