Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á barni Elísabet Hanna skrifar 30. júní 2022 15:01 Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á sínu fyrsta barni saman. Getty/Jeff Spicer Leikarinn Tom Hiddleston og leikkonan Zawe Ashton eru að verða foreldrar. Þetta er þeirra fyrsta barn saman en parið trúlofaði sig í mars á þessu ári. Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá. Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá.
Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning