Lenglet á leið til Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2022 18:00 Lenglet hefur líklega klædd sig í sítt síðasta vesti á æfingu Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Antonio Conte hefur heldur betur styrkt lið sitt það sem af er sumri. Hinn risastóri Fraser Forster kom á frjálsri sölu frá Southampton en hann á að veita Hugo Lloris samkeppni milli stanganna. Króatinn fjölhæfi Ivan Perišić kom frá Inter Milan, einnig á frjálsri sölu. Hann mun að öllum líkindum leika í stöðu vinstri vængbakvarðar en getur einnig leikið hægra megin sem og ofar á vellinum. Akkerið Yves Bissouma kom frá Brighton & Hove Albion en hann leikur í stöðu djúps miðjumanns og þá var brasilíski framherjinn Richarlison keyptur frá Everton. Conte er þó hvergi nærri hættur og virðist sem fimmti leikmaðurinn sé á leiðinni. Það er hinn 27 ára gamli miðvörður Lenglet sem hefur leikið með Barcelona á Spáni frá árinu 2018. Þar áður lék hann með Sevilla á Spáni og Nancy í heimalandinu. Hann á að baki 15 A-landsleiki fyrir Frakkland en hefur ekki verið inn í myndinni hjá Börsungum að undanförnu. Tottenham have now reached full agreement with Clément Lenglet on personal terms. He s happy to join Spurs with Antonio Conte pushing to have him. #THFCTottenham and Barcelona are still in direct contact to resolve final details of the loan deal, then here we go, soon. pic.twitter.com/CEGCXfltUd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 1, 2022 Hvort hann komi á láni eða verði keyptur kemur í ljós á næstu dögum en það virðist nær staðfest að Lenglet verði leikmaður Tottenham áður en langt um líður. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Antonio Conte hefur heldur betur styrkt lið sitt það sem af er sumri. Hinn risastóri Fraser Forster kom á frjálsri sölu frá Southampton en hann á að veita Hugo Lloris samkeppni milli stanganna. Króatinn fjölhæfi Ivan Perišić kom frá Inter Milan, einnig á frjálsri sölu. Hann mun að öllum líkindum leika í stöðu vinstri vængbakvarðar en getur einnig leikið hægra megin sem og ofar á vellinum. Akkerið Yves Bissouma kom frá Brighton & Hove Albion en hann leikur í stöðu djúps miðjumanns og þá var brasilíski framherjinn Richarlison keyptur frá Everton. Conte er þó hvergi nærri hættur og virðist sem fimmti leikmaðurinn sé á leiðinni. Það er hinn 27 ára gamli miðvörður Lenglet sem hefur leikið með Barcelona á Spáni frá árinu 2018. Þar áður lék hann með Sevilla á Spáni og Nancy í heimalandinu. Hann á að baki 15 A-landsleiki fyrir Frakkland en hefur ekki verið inn í myndinni hjá Börsungum að undanförnu. Tottenham have now reached full agreement with Clément Lenglet on personal terms. He s happy to join Spurs with Antonio Conte pushing to have him. #THFCTottenham and Barcelona are still in direct contact to resolve final details of the loan deal, then here we go, soon. pic.twitter.com/CEGCXfltUd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 1, 2022 Hvort hann komi á láni eða verði keyptur kemur í ljós á næstu dögum en það virðist nær staðfest að Lenglet verði leikmaður Tottenham áður en langt um líður.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti