Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 23:31 Virðist loks vera á leið frá Barcelona. Pedro Salado/Getty Images Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. Hinn 28 ára gamli Umtiti átti að verða máttarstólpi í liði Barcelona er félagið keypti hann árið 2016. Það varð aldrei raunin er dvöl hans hefur einkennst af meiðslum og lélegum frammistöðum. Þá segir sagan að Umtiti hafi ekki viljað taka á sig launalækkun sem hefði gert Barcelona kleift að halda Lionel Messi hjá félaginu. Umtiti var með efnilegri varnarmönnum Evrópu er Börsungar festu kaup á honum 2016. Hann hafði spilað vel með Lyon, leikið með öllum yngri landsliðum Frakklands og var talinn eiga bjarta framtíð fyrir sér. Var hann til að mynda lykilmaður í sigri Frakka á HM árið 2018 en hefur svo ekki spilað landsleik síðan 2019. Umtiti náði sér aldrei á strik í Katalóníu, var mikið meiddur og almennt slakur þegar hann spilaði. Nú virðist sem dvöl hans þar sé loks á enda en franska félagið Rennes vill fá leikmanninn í sínar raðir. Rennes tekur þátt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð og vill þjálfari liðsins, Bruno Genesio, fá hágæðaleikmann eins og Umtiti til að styrkja leikmannahópinn. Genesio þekkir Umtiti frá því þegar hann þjálfaði hjá Lyon á árum áður. Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Umtiti átti að verða máttarstólpi í liði Barcelona er félagið keypti hann árið 2016. Það varð aldrei raunin er dvöl hans hefur einkennst af meiðslum og lélegum frammistöðum. Þá segir sagan að Umtiti hafi ekki viljað taka á sig launalækkun sem hefði gert Barcelona kleift að halda Lionel Messi hjá félaginu. Umtiti var með efnilegri varnarmönnum Evrópu er Börsungar festu kaup á honum 2016. Hann hafði spilað vel með Lyon, leikið með öllum yngri landsliðum Frakklands og var talinn eiga bjarta framtíð fyrir sér. Var hann til að mynda lykilmaður í sigri Frakka á HM árið 2018 en hefur svo ekki spilað landsleik síðan 2019. Umtiti náði sér aldrei á strik í Katalóníu, var mikið meiddur og almennt slakur þegar hann spilaði. Nú virðist sem dvöl hans þar sé loks á enda en franska félagið Rennes vill fá leikmanninn í sínar raðir. Rennes tekur þátt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð og vill þjálfari liðsins, Bruno Genesio, fá hágæðaleikmann eins og Umtiti til að styrkja leikmannahópinn. Genesio þekkir Umtiti frá því þegar hann þjálfaði hjá Lyon á árum áður.
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti