Taktu þátt í að búa til „helvítis djöfulsins hávaða“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. júlí 2022 13:08 Curver Thoroddsen er að safna saman riffum sem hann ætlar að spila öll á sama tíma á innsetningunni Helvítis djöfulsins hávaði á Neskaupstað þann 9. júlí. Curver Á morgun, laugardaginn 9. júlí, opnar Curver Thoroddsen hljóðinnsetninguna Helvítis djöfulsins hávaða (riffasúpu dauðans) í Gömlu netagerðinni á Neskaupstað. Innsetningin er hluti af listahátíðinni Innsævi í Fjarðabyggð og er verkið gert í samvinnu með Eistnaflugi og gestum þess. Verkið Helvítis djöfulsins hávaði (riffasúpa dauðans) samanstendur af tuttugu hátölurum sem er dreift um rýmið og í hverjum hátalara hljómar eitt þungarokksriff síendurtekið. Saman mynda riffin „helvítis djöfulsins hávaða“ sem Curver segir að sé frasi sem oft hafi verið notaður af fólki til að lýsa þungarokki á neikvæðan hátt. Nýlega setti Curver inn færslu á Facebook-hóp dauðarokkara þar sem hann bað fólk um að kjósa og koma með uppástungur að flottum riffum sem yrðu partur af „Riffasúpu dauðans.“ Fólk getur einnig kosið um riffin á Facebook-síðum Innsævis og Eistnaflugs. Eistnaflug Fjarðabyggð Tónlist Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Verkið Helvítis djöfulsins hávaði (riffasúpa dauðans) samanstendur af tuttugu hátölurum sem er dreift um rýmið og í hverjum hátalara hljómar eitt þungarokksriff síendurtekið. Saman mynda riffin „helvítis djöfulsins hávaða“ sem Curver segir að sé frasi sem oft hafi verið notaður af fólki til að lýsa þungarokki á neikvæðan hátt. Nýlega setti Curver inn færslu á Facebook-hóp dauðarokkara þar sem hann bað fólk um að kjósa og koma með uppástungur að flottum riffum sem yrðu partur af „Riffasúpu dauðans.“ Fólk getur einnig kosið um riffin á Facebook-síðum Innsævis og Eistnaflugs.
Eistnaflug Fjarðabyggð Tónlist Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira