Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 16:41 Sara Björk Gunnarsdóttir var mjög hress og kát á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira