Sara segir að íslensku stelpurnar þurfi að passa sig á gömlu liðsfélögunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2022 13:31 Sara Björk Gunnarsdóttir kyssir Belgann Janice Cayman eftir sigur Olympique Lyon í Meistaradeildinni á dögunum, Getty/Harry Langer Íslenski landsliðsfyrirliðinn þekkir tvo leikmenn belgíska landsliðsins betur en hinar. Þjóðirnar mætast í dag í fyrsta leik þeirra á EM í Englandi. Leikmennirnir sem um ræðir eru framherjarnir Janice Cayman og Tessa Wullaert. Cayman spilaði með Söru hjá Lyon en Wullaert var með henni hjá Wolfsburg. Wullaert, sem fimm árum yngri en Janice og þremur árum yngri en Sara, var kosin leikmaður ársins í Belgíu þar sem hún hjálpaði að vinna titilinn. Hún hefur síðan fært sig yfir til hollenska liðsins Fortuna Sittard. Wullaert er neð 67 mörk í 109 landsleikjum. Cayman er enn leikmaður Lyon og hefur því verið liðsfélagi Söru síðustu árin. Hún er leikjahæsti leikmaður belgíska hópsins með 126 leiki og 47 mörk. Saman hafa þessar tvær því skorað langt yfir hundrað mörk fyrir landslið Belgíu. Belgískur blaðamaður spurði Söru út í þessa tvo leikmenn og hún talaði vel um þær báðar. Sara sagði þær vera tveir hættulegustu sóknarmenn belgíska liðsins og að íslensku stelpurnar þyrftu að passa sig sérstaklega á þeim. Wullaert hrósaði Sara sérstaklega fyrir tækni, hraða og leikskilning en Cayman aðallega fyrir vinnusemi, skynsemi og dugnað. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru framherjarnir Janice Cayman og Tessa Wullaert. Cayman spilaði með Söru hjá Lyon en Wullaert var með henni hjá Wolfsburg. Wullaert, sem fimm árum yngri en Janice og þremur árum yngri en Sara, var kosin leikmaður ársins í Belgíu þar sem hún hjálpaði að vinna titilinn. Hún hefur síðan fært sig yfir til hollenska liðsins Fortuna Sittard. Wullaert er neð 67 mörk í 109 landsleikjum. Cayman er enn leikmaður Lyon og hefur því verið liðsfélagi Söru síðustu árin. Hún er leikjahæsti leikmaður belgíska hópsins með 126 leiki og 47 mörk. Saman hafa þessar tvær því skorað langt yfir hundrað mörk fyrir landslið Belgíu. Belgískur blaðamaður spurði Söru út í þessa tvo leikmenn og hún talaði vel um þær báðar. Sara sagði þær vera tveir hættulegustu sóknarmenn belgíska liðsins og að íslensku stelpurnar þyrftu að passa sig sérstaklega á þeim. Wullaert hrósaði Sara sérstaklega fyrir tækni, hraða og leikskilning en Cayman aðallega fyrir vinnusemi, skynsemi og dugnað.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira