Sara Björk verður Sara Be-yerk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júlí 2022 12:43 Eftir útgáfu leiðbeininganna gæti erlendum aðdáendum íslenska liðsins reynst auðveldara að bera nafn Söru Bjarkar fram. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. „Fyrir þau sem ekki þekkja til getur íslenskt mál reynst erfitt, þó fallegt sé,“ skrifar ráðuneytið á ensku á Twitter-reikningi sínum. „Þar sem Evrópumótið er hafið höfum við sett saman gagnlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa aðdáendum víðs vegar um heiminn að bera fram nöfn stjörnuleikmanna okkar,“ segir jafnframt í færslunni, sem er á ensku. Icelandic language 🇮🇸, while beautiful, can be daunting for those unfamiliar with it. With @WEURO2022 kicking off, we have pulled together a handy guide to help fans around the globe learn how to correctly pronounce the names of our star players! 👇 pic.twitter.com/pdCw6wOZTc— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) July 10, 2022 Með færslunni fylgja fjórar myndir, með listum yfir nöfn leikmanna liðsins, og hvernig enskumælandi fólk myndi bera þau fram. Þannig er nafni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða Íslands, snarað yfir í Sara Be-yerk Guh-nars-doht-tir. Eflaust verða erlendir aðdáendur íslenska liðsins einhverju nær um hvernig eigi að bera fram nöfn leikmanna liðsins, og ef allt gengur að óskum ættu nöfn þeirra að vera á allra vörum þegar líður á mótið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
„Fyrir þau sem ekki þekkja til getur íslenskt mál reynst erfitt, þó fallegt sé,“ skrifar ráðuneytið á ensku á Twitter-reikningi sínum. „Þar sem Evrópumótið er hafið höfum við sett saman gagnlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa aðdáendum víðs vegar um heiminn að bera fram nöfn stjörnuleikmanna okkar,“ segir jafnframt í færslunni, sem er á ensku. Icelandic language 🇮🇸, while beautiful, can be daunting for those unfamiliar with it. With @WEURO2022 kicking off, we have pulled together a handy guide to help fans around the globe learn how to correctly pronounce the names of our star players! 👇 pic.twitter.com/pdCw6wOZTc— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) July 10, 2022 Með færslunni fylgja fjórar myndir, með listum yfir nöfn leikmanna liðsins, og hvernig enskumælandi fólk myndi bera þau fram. Þannig er nafni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða Íslands, snarað yfir í Sara Be-yerk Guh-nars-doht-tir. Eflaust verða erlendir aðdáendur íslenska liðsins einhverju nær um hvernig eigi að bera fram nöfn leikmanna liðsins, og ef allt gengur að óskum ættu nöfn þeirra að vera á allra vörum þegar líður á mótið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira