Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2022 10:30 Fólk þurfti ekki að fylgjast lengi með æfingu íslenska landsliðsins til að fá sýnishorn af gleðigjafanum Ceciliu Rán Rúnarsdóttur. Vísir/Vilhelm Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Daginn fyrir fyrsta leik þá þurfti íslenska landsliðið að kalla á nýjan markvörð eftir að Cecilia Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði. Cecilia Rán er ein vinsælasti leikmaður landsliðsins eins og sjá mátti á svörum stelpnanna þegar þær voru spurðar út í fyndnasta leikmann landsliðsins. Það þurfti mikla jákvæðni til að ráða við það að missa af EM á elleftu stunduð þegar þú ert ekki orðin nítján ára gömul. „Það voru mikil vonbrigði og leiðinlegt fyrir hana því miður. Hún er mikill karakter og kemur sterkari til baka,“ sagði Ólafur Pétursson. En hvernig kom þetta til. „Hún var bara á markmannsæfingu hjá mér og fær á sig skot en segist svo vera aum í puttanum. Við létum kíkja á það og svo kom það í ljós að hún væri brotin,“ sagði Ólafur. „Þetta er gríðarlega erfitt og líka leiðinlegt að missa af svona stóru móti. Hún er nýbúin að vera í meiðslum, kom sér upp úr þeim, var búin að standa sig frábærlega og æfa vel. Þetta er svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter og verður komin inn á völlinn áður en við vitum af,“ sagði Ólafur. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir héldu báðar á búningi Ceciliu Rán fyrir fyrsta leikinn á móti Belgíu. „Þær komu henni á óvart og hún felldi örugglega tár,“ sagði Ólafur. Cecilia Rán fer nú til Þýskalands í aðgerð en getur vonandi aftur hitt fyrir landsliðsfélaga sína ef allt gengur vel. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Daginn fyrir fyrsta leik þá þurfti íslenska landsliðið að kalla á nýjan markvörð eftir að Cecilia Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði. Cecilia Rán er ein vinsælasti leikmaður landsliðsins eins og sjá mátti á svörum stelpnanna þegar þær voru spurðar út í fyndnasta leikmann landsliðsins. Það þurfti mikla jákvæðni til að ráða við það að missa af EM á elleftu stunduð þegar þú ert ekki orðin nítján ára gömul. „Það voru mikil vonbrigði og leiðinlegt fyrir hana því miður. Hún er mikill karakter og kemur sterkari til baka,“ sagði Ólafur Pétursson. En hvernig kom þetta til. „Hún var bara á markmannsæfingu hjá mér og fær á sig skot en segist svo vera aum í puttanum. Við létum kíkja á það og svo kom það í ljós að hún væri brotin,“ sagði Ólafur. „Þetta er gríðarlega erfitt og líka leiðinlegt að missa af svona stóru móti. Hún er nýbúin að vera í meiðslum, kom sér upp úr þeim, var búin að standa sig frábærlega og æfa vel. Þetta er svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter og verður komin inn á völlinn áður en við vitum af,“ sagði Ólafur. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir héldu báðar á búningi Ceciliu Rán fyrir fyrsta leikinn á móti Belgíu. „Þær komu henni á óvart og hún felldi örugglega tár,“ sagði Ólafur. Cecilia Rán fer nú til Þýskalands í aðgerð en getur vonandi aftur hitt fyrir landsliðsfélaga sína ef allt gengur vel.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira