Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 14:31 Mikið fjör, mikið gaman í Crewe. Vísir/Vilhelm Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00