EM í dag: Ítalir eru með hörku lið Atli Arason skrifar 13. júlí 2022 19:00 Björn Sigurbjörnsson, Sólveig Björnsdóttir og Svara Kirstín Grétarsdóttir fóru yfir mál málanna á EM í dag. /Vísir Svava Kristín Grétarsdóttir tók stöðuna á fjölskyldu Sifjar Atladóttur í undirbúningi fyrir næsta leik landsliðsins í nýjasta þætti af EM í dag. Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira