Rúmar tvær milljónir króna á mánuði fyrir að stýra Mosfellsbæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2022 10:01 Regína fær rúmar tvær milljónir króna í grunnlaun en þar að auki 150 þúsund króna ökutækjastyrk og sveitarfélagið greiðir fyrir símann hennar og net. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Mosfellsbæjar gerði ráðningarsamning við Regínu Ásvaldsdóttur, nýjan bæjarstjóra Mosfellsbæjar, í gær. Samkvæmt ráðningarsamningi fær Regína rúmlega tvær milljónir króna í mánaðarlaun, ökutækjastyrk að andvirði 150 þúsund króna auk greidds síma og nets. Föst heildarlaun Regínu verða 2.041.250 króna. Hún fær ekki greitt fyrir vinnu utan hefðbundins vinnutíma og seta á fundum bæjarstjórnar, bæjarráðs og öðrum nefndarfundum innifalinn í laununum. Launin munu taka breytingum samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar árlega þann 1. júlí. Auk grunnlauna fær Regína ökutækjastyrk sem nemur 158.750 krónum en í ráðningarsamningi er gert ráð fyrir að hún keyri 1.250 kílómetra á mánuði vegna starfsins. Í ofanálag mun Mosfellsbær leggja Regínu til tölvu og farsíma og greiða farsímakostnað hennar. Regína tekur við starfi bæjarstjóra af Haraldi Sverrissyni sem var bæjarstjóri Mosfellsbæjar frá 2007 þar til nú. Í ráðningarsamningi Haraldar frá 2018 voru laun hans í samræmi við úrskurð kjararáðs um laun ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis. Laun hans námu þá rétt tæplega tveimur milljónum, eða 1.947.493 krónum á mánuði þegar yfirvinna og ökutækjastyrku bættust við grunnlaun. Regína hefur áður gegnt starfi bæjarstjóra en ekki í Mosfellsbæ heldur Akranesi. Þá vann hún síðast sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Mosfellsbær Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Sjá meira
Föst heildarlaun Regínu verða 2.041.250 króna. Hún fær ekki greitt fyrir vinnu utan hefðbundins vinnutíma og seta á fundum bæjarstjórnar, bæjarráðs og öðrum nefndarfundum innifalinn í laununum. Launin munu taka breytingum samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar árlega þann 1. júlí. Auk grunnlauna fær Regína ökutækjastyrk sem nemur 158.750 krónum en í ráðningarsamningi er gert ráð fyrir að hún keyri 1.250 kílómetra á mánuði vegna starfsins. Í ofanálag mun Mosfellsbær leggja Regínu til tölvu og farsíma og greiða farsímakostnað hennar. Regína tekur við starfi bæjarstjóra af Haraldi Sverrissyni sem var bæjarstjóri Mosfellsbæjar frá 2007 þar til nú. Í ráðningarsamningi Haraldar frá 2018 voru laun hans í samræmi við úrskurð kjararáðs um laun ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis. Laun hans námu þá rétt tæplega tveimur milljónum, eða 1.947.493 krónum á mánuði þegar yfirvinna og ökutækjastyrku bættust við grunnlaun. Regína hefur áður gegnt starfi bæjarstjóra en ekki í Mosfellsbæ heldur Akranesi. Þá vann hún síðast sem sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Mosfellsbær Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Kjaramál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Sjá meira