Fiskur fyrir 16 milljónir á dag hjá G.RUN í Grundarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2022 22:19 Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.RUN við málverk af foreldrum sínum, sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, G.RUN í Grundarfirði framleiðir fiskafurðir fyrir 16 milljónir króna á dag. Um 85 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu, sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá 1947. G.RUN sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á bolfiski. Fyrirtækið var stofnað í núverandi mynd árið 1974 en saga þess nær aftur til ársins 1947. Alla tíð hefur félagið verið í eigu sömu fjölskyldunnar og hafa þrír ættliðir komið að rekstri þess og uppbyggingu. Í dag starfa að meðaltali um 85 starfsmenn hjá fyrirtækinu, við fiskveiðar, fiskvinnslu og netagerð. Fyrirtækið á og gerir út tvö skip; Runólf SH 135 og Hring SH 153. „Þessi fiskur er auðvitað bara étin að mestu og nær eingöngu erlendis. Fluttur út á okkar helstu fiskmarkaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Það eru bara fín verð í gangi núna, fiskverð hefur hækkað eins og allt verðlag í heiminum. Við þurfum líka á því að halda, olían hefur tvöfaldast í verði, umbúðir hafa hækkað, þannig að það var nauðsynlegt að fá einhverja fiskverðshækkun,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.RUN. Um 85 starfsmenn vinna hjá G.RUN í Grundarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar vel gengur er verksmiðjan að framleiða fyrir svona tólf til sextán milljónir á dag, þá er ég allavega hamingjusamur,“ segir Guðmundur og skellihlær. Og framkvæmdastjórinn, borðar hann mikinn fisk? „Já, já, hann borðar mikinn fisk, ætti nú að vera frekar grennri miðað við það en fjórum sinnum í viku að lágmarki. Þorskur er lang besti fiskurinn,“ segir Guðmundur Smári, eldhress að vanda. Grundarfjörður Fiskur Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Sjá meira
G.RUN sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á bolfiski. Fyrirtækið var stofnað í núverandi mynd árið 1974 en saga þess nær aftur til ársins 1947. Alla tíð hefur félagið verið í eigu sömu fjölskyldunnar og hafa þrír ættliðir komið að rekstri þess og uppbyggingu. Í dag starfa að meðaltali um 85 starfsmenn hjá fyrirtækinu, við fiskveiðar, fiskvinnslu og netagerð. Fyrirtækið á og gerir út tvö skip; Runólf SH 135 og Hring SH 153. „Þessi fiskur er auðvitað bara étin að mestu og nær eingöngu erlendis. Fluttur út á okkar helstu fiskmarkaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Það eru bara fín verð í gangi núna, fiskverð hefur hækkað eins og allt verðlag í heiminum. Við þurfum líka á því að halda, olían hefur tvöfaldast í verði, umbúðir hafa hækkað, þannig að það var nauðsynlegt að fá einhverja fiskverðshækkun,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.RUN. Um 85 starfsmenn vinna hjá G.RUN í Grundarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar vel gengur er verksmiðjan að framleiða fyrir svona tólf til sextán milljónir á dag, þá er ég allavega hamingjusamur,“ segir Guðmundur og skellihlær. Og framkvæmdastjórinn, borðar hann mikinn fisk? „Já, já, hann borðar mikinn fisk, ætti nú að vera frekar grennri miðað við það en fjórum sinnum í viku að lágmarki. Þorskur er lang besti fiskurinn,“ segir Guðmundur Smári, eldhress að vanda.
Grundarfjörður Fiskur Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Sjá meira