Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 14:00 Lewandowski og Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern, fallast í faðma á kveðjustund AP Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. „Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira