Smith fagnaði sigri eftir frábæran lokahring Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2022 22:35 Cameron Smith. vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Cameron Smith bar sigur úr býtum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fór á hinum goðsagnakennda St.Andrews í Skotlandi um helgina. Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022 Golf Opna breska Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022
Golf Opna breska Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira