Minnast fyrrum eiganda Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 11:30 David Moores, fyrrum eigandi og stjórnarformaður Liverpool. Vísir/Getty David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans. Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira