85 ára með glæsilegt minjasafn á Mánárbakka á Tjörnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2022 20:05 Feðgarnir Bjarni og Aðalgeir, sem eru alltaf hressir og kátir og ánægðir með hvað minjasafnið gengur vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera orðinn 85 ára og fer með gesti út um allt á safninu sínu á Mánárbakka á Tjörnesi. Hér erum við að tala um Aðalgeir Egilsson, sem á og rekur minjasafnið og tekur á móti fólki með bros á vör alla daga. Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið
Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira