„Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ Sindri Már Fannarsson skrifar 25. júlí 2022 22:00 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. „Ég er auðvitað mjög sáttur og ánægður með leikinn og með leik minna manna. Mér fannst við mjög góðir í dag, að skora fjögur mörk og fá ekkert á sig, þú getur ekki beðið um mikið meira en það,“ sagði Jón í viðtali við Vísi eftir leik. Leikurinn þróaðist í hálfgerða einstefnu í stöðunni 2-0 en Jón taldi mikilvægt að halda áfram að sækja þrátt fyrir að vera yfir, frekar en að detta í vörn. „Skagamenn hafa verið að lenda undir í leikjum og koma til baka, á móti Breiðablik í bikarnum og gegn Víking. Við þurftum að halda áfram og bæta í. Sært dýr er alltaf stórhættulegt. Maður vissi alltaf að næsta mark myndi skipta máli en sem betur fer náðum við því og héldum svo bara áfram.“ Fram hefur staðið sig betur en flestir spáðu fyrir um það sem af er sumri og finna sig í 8. sæti deildarinnar með 17 stig eftir 14 umferðir. Jón segir þó of snemmt að spá fyrir um hvar liðið endar. „Það er nú bara júlí enn þá og fullt eftir af þessu móti. Við höldum bara áfram og við getum ekkert annað gert, eins klisjulegt og það er, en að taka næsta leik. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og fá þrjú stig út úr þeim. Svo verðum við bara að sjá til í september hvar við stöndum, upp á hvar við spilum í október.“ Að lokum þá taldi Jón ekki að Már Ægisson hafi ætlað að skjóta þegar hann skoraði annað mark Framara. „Líklega ekki en hann átti góða tilraun nokkru seinna sem var varin í slá þannig að þá bara jafnaðist það út. En góð fyrirgjöf. Þetta eru bestu fyrirgjafirnar, sem enda í markinu, það er bara þannig,“ sagði kampakátur Jón Sveinsson að lokum. Fram Besta deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
„Ég er auðvitað mjög sáttur og ánægður með leikinn og með leik minna manna. Mér fannst við mjög góðir í dag, að skora fjögur mörk og fá ekkert á sig, þú getur ekki beðið um mikið meira en það,“ sagði Jón í viðtali við Vísi eftir leik. Leikurinn þróaðist í hálfgerða einstefnu í stöðunni 2-0 en Jón taldi mikilvægt að halda áfram að sækja þrátt fyrir að vera yfir, frekar en að detta í vörn. „Skagamenn hafa verið að lenda undir í leikjum og koma til baka, á móti Breiðablik í bikarnum og gegn Víking. Við þurftum að halda áfram og bæta í. Sært dýr er alltaf stórhættulegt. Maður vissi alltaf að næsta mark myndi skipta máli en sem betur fer náðum við því og héldum svo bara áfram.“ Fram hefur staðið sig betur en flestir spáðu fyrir um það sem af er sumri og finna sig í 8. sæti deildarinnar með 17 stig eftir 14 umferðir. Jón segir þó of snemmt að spá fyrir um hvar liðið endar. „Það er nú bara júlí enn þá og fullt eftir af þessu móti. Við höldum bara áfram og við getum ekkert annað gert, eins klisjulegt og það er, en að taka næsta leik. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og fá þrjú stig út úr þeim. Svo verðum við bara að sjá til í september hvar við stöndum, upp á hvar við spilum í október.“ Að lokum þá taldi Jón ekki að Már Ægisson hafi ætlað að skjóta þegar hann skoraði annað mark Framara. „Líklega ekki en hann átti góða tilraun nokkru seinna sem var varin í slá þannig að þá bara jafnaðist það út. En góð fyrirgjöf. Þetta eru bestu fyrirgjafirnar, sem enda í markinu, það er bara þannig,“ sagði kampakátur Jón Sveinsson að lokum.
Fram Besta deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira