Ein goðsögn frá Íslandi og önnur frá Bandaríkjunum mætast nú í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar hér árangri sínum á heimsleikunum í CrossFit þar sem hún hefur verið á verðlaunapalli í meira en áratug. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Rich Froning eru tvær af stærstu goðsögnunum í sögu CrossFit íþróttarinnar og þau eru bæði enn að. Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira