Dagskráin í dag: Liverpool mætir City og tveir leikir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2022 06:00 Cancelo og Salah verða líklega í eldlínunni í dag. James Gill - Danehouse/Getty Images Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem golf og fótbolti er á boðstólunum. Hæst ber formlegt upphaf tímabilsins í enska boltanum þar sem Liverpool og Manchester City keppa um Samfélagsskjöldinn. Fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag sem báðir hefjast klukkan 14:00. Víkingur spilar síðasta leik 14. umferðar er liðið heimsækir Stjörnuna í hörkuleik í Garðabæ. Aðeins fjögur stig aðskilja liðin í töflunni, þar sem Víkingur situr í öðru sæti með 28 stig en Stjarnan er með 23 stig í því fjórða. Vinni Víkingur leikinn saxa þeir á forskot topplið Breiðabliks í fjögur stig en Stjarnan kemst aðeins stigi frá KA í þriðja sæti með sigri. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en bein útsending hefst klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport. Þá er á dagskrá Þjóðhátíðarleikur í Vestmannaeyjum er ÍBV mætir Keflavík. Eyjamenn hafa unnið tvo leiki í röð í deildinni og geta slitið sig lítillega frá botnbaráttunni með sigri. Keflavík hefur aftur á móti þurft að þola tvö tap í röð og vilja eflaust komast aftur á sigurbraut. Leikur liðanna er sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Tímabilið í enska boltanum fer þá formlega af stað í dag. Englandsmeistarar Manchester City mæta Liverpool í leik um Samfélagsskjöldinn á King Power-vellinum í Leicester. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en upphitun fyrir hann fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður þá gerður upp að honum loknum klukkan 18:00. Golf Einnig er nóg um að vera í golfinu. Bein útsending frá Hero Open-mótinu hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Opna skoska meistaramótið í kvennaflokki, sem er hluti af LET-mótaröðinni, er á dagskrá á Stöð 2 Golf frá klukkan 12:30. Rocket Mortgage Classic-mótið heldur einnig áfram á PGA-túrnum en bein útsending frá því hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag sem báðir hefjast klukkan 14:00. Víkingur spilar síðasta leik 14. umferðar er liðið heimsækir Stjörnuna í hörkuleik í Garðabæ. Aðeins fjögur stig aðskilja liðin í töflunni, þar sem Víkingur situr í öðru sæti með 28 stig en Stjarnan er með 23 stig í því fjórða. Vinni Víkingur leikinn saxa þeir á forskot topplið Breiðabliks í fjögur stig en Stjarnan kemst aðeins stigi frá KA í þriðja sæti með sigri. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en bein útsending hefst klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport. Þá er á dagskrá Þjóðhátíðarleikur í Vestmannaeyjum er ÍBV mætir Keflavík. Eyjamenn hafa unnið tvo leiki í röð í deildinni og geta slitið sig lítillega frá botnbaráttunni með sigri. Keflavík hefur aftur á móti þurft að þola tvö tap í röð og vilja eflaust komast aftur á sigurbraut. Leikur liðanna er sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Tímabilið í enska boltanum fer þá formlega af stað í dag. Englandsmeistarar Manchester City mæta Liverpool í leik um Samfélagsskjöldinn á King Power-vellinum í Leicester. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en upphitun fyrir hann fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður þá gerður upp að honum loknum klukkan 18:00. Golf Einnig er nóg um að vera í golfinu. Bein útsending frá Hero Open-mótinu hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Opna skoska meistaramótið í kvennaflokki, sem er hluti af LET-mótaröðinni, er á dagskrá á Stöð 2 Golf frá klukkan 12:30. Rocket Mortgage Classic-mótið heldur einnig áfram á PGA-túrnum en bein útsending frá því hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira