Beint frá öðrum degi heimsleikanna: Nú byrja unglingarnir okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 13:51 Rökkvi Hrafn Guðnason og Bergrós Björnsdóttir stóðu sig mjög vel í undanúrslitunum og tryggðu sér sæti á heimsleikunum í sínum aldursflokki. Instagram/@agegroupacademy Heimsleikarnir í CrossFit hófust í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í gær.Þetta eru sextánda heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar og líkt og undanfarin ár þá á Ísland flotta fulltrúa í keppninni. Keppni hófst í karla- og kvennaflokki í gær sem og í liðakeppni en keppni í unglingaflokki hefst í dag. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn varð í fjórða sæti í þessum flokki þegar hann var á yngra ári í fyrra en Bergrós er að keppa á sínum fyrstu heimsleikum. Keppnin hjá unglingum hefst með fyrstu grein klukkan 14.00 en önnur greinin er síðan eftir opnunarhátíðina eða klukkan 19.30. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BMPRXXeS6-A">watch on YouTube</a> Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í sjöunda sæti eftir fyrsta dag. Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í sautjánda sæti eftir fyrsta dag. Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 36. sæti eftir fyrsta daginn. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í sautjánda sæti eftir fyrsta daginn. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá öðrum keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Hér fyrir ofan er keppni unglinganna en fyrir neðan er keppi í fullorðinsflokki, bæði hjá einstaklingum og liðum. Það átti að vera frí en hræringarnar í gær þýða að ein grein fer fram í dag og hefst hún klukkan 19.45 að íslenskum tíma hjá einstaklingum en klukkan 21.15 hjá liðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ctd6H8_0LFM">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Keppni hófst í karla- og kvennaflokki í gær sem og í liðakeppni en keppni í unglingaflokki hefst í dag. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn varð í fjórða sæti í þessum flokki þegar hann var á yngra ári í fyrra en Bergrós er að keppa á sínum fyrstu heimsleikum. Keppnin hjá unglingum hefst með fyrstu grein klukkan 14.00 en önnur greinin er síðan eftir opnunarhátíðina eða klukkan 19.30. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BMPRXXeS6-A">watch on YouTube</a> Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í sjöunda sæti eftir fyrsta dag. Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í sautjánda sæti eftir fyrsta dag. Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 36. sæti eftir fyrsta daginn. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í sautjánda sæti eftir fyrsta daginn. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá öðrum keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Hér fyrir ofan er keppni unglinganna en fyrir neðan er keppi í fullorðinsflokki, bæði hjá einstaklingum og liðum. Það átti að vera frí en hræringarnar í gær þýða að ein grein fer fram í dag og hefst hún klukkan 19.45 að íslenskum tíma hjá einstaklingum en klukkan 21.15 hjá liðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ctd6H8_0LFM">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira