Aldrei fleiri fengið íbúð á Stúdentagörðunum Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2022 09:45 Guðrún Björnsdóttir er framkvæmdastjóri Félagsstofnunar Stúdenta. Vísir/Vilhelm Félagsstofnun stúdenta úthlutaði 512 leigueiningum á Stúdentagörðum til rúmlega 550 stúdenta í nýafstaðinni haustúthlutun. Aldrei hafa fleiri fengið leiguhúsnæði úthlutað hjá stofnuninni í haustúthlutun. Í fréttatilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta segir að stofnunin hafi með markvissri uppbyggingu leigueininga á Stúdentagörðum náð miklum árangri í að vinna á langvarandi og erfiðu ástandi sem ríkt hefur í húsnæðismálum stúdenta við Háskóla Íslands. Á síðustu tveimur árum hafi FS fjölgað leigueiningum sem um 312 með opnun Mýrargarðs og nýbyggingu Gamla garðs við Hringbraut. Félagsstofnun hafi nú um fimmtán hundruð leigueiningar til ráðstöfunar og í þeim búi um tvö þúsund manns, stúdentar og fjölskyldur þeirra. „Það er verulega ánægjulegt að geta boðið svo marga nýja háskólanema velkomna á Stúdentagarða. Við höfum markvisst getað unnið á biðlistum með auknum byggingarframkvæmdum. Ef við miðum okkur við nágrannaþjóðir okkar, þá er markmið okkar að geta veitt um 15 prósent stúdenta við háskólann húsnæði til að geta staðið undir áætlaðri eftirspurn. Í dag stendur sú tala í 11 prósent en hækkar í 12 prósent með opnun Hótel Sögu og nýrrar byggingar við Lindargötu,“ er haft eftir Guðrúnu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Félagsstofnunar Stúdenta. Hagsmunir stúdenta Háskólar Húsnæðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta segir að stofnunin hafi með markvissri uppbyggingu leigueininga á Stúdentagörðum náð miklum árangri í að vinna á langvarandi og erfiðu ástandi sem ríkt hefur í húsnæðismálum stúdenta við Háskóla Íslands. Á síðustu tveimur árum hafi FS fjölgað leigueiningum sem um 312 með opnun Mýrargarðs og nýbyggingu Gamla garðs við Hringbraut. Félagsstofnun hafi nú um fimmtán hundruð leigueiningar til ráðstöfunar og í þeim búi um tvö þúsund manns, stúdentar og fjölskyldur þeirra. „Það er verulega ánægjulegt að geta boðið svo marga nýja háskólanema velkomna á Stúdentagarða. Við höfum markvisst getað unnið á biðlistum með auknum byggingarframkvæmdum. Ef við miðum okkur við nágrannaþjóðir okkar, þá er markmið okkar að geta veitt um 15 prósent stúdenta við háskólann húsnæði til að geta staðið undir áætlaðri eftirspurn. Í dag stendur sú tala í 11 prósent en hækkar í 12 prósent með opnun Hótel Sögu og nýrrar byggingar við Lindargötu,“ er haft eftir Guðrúnu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Félagsstofnunar Stúdenta.
Hagsmunir stúdenta Háskólar Húsnæðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira