Horfði niður á höndina sína í fyrstu grein heimsleikanna og hún var blá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 14:30 Emily Rolfe sést hér á sjúkrahúsinu en hún segist hafa fengið mikinn stuðnings sem hún er þakklát fyrir. Instagram/@emily_rolfe19 Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe þakkar skjótum viðbrögðum læknaliðs heimsleikanna í CrossFit að hún hafi ekki misst aðra höndina sína. Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik. CrossFit Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik.
CrossFit Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira