Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 17:31 Rich Ohrnberger frá tíma sínum sem leikmaður New England Patriots. Getty/NFL Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir. NFL Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir.
NFL Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira