Miklu meiri aðsókn í Vök en reiknað var með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2022 21:06 Hressar konur, sem njóta þess að vera í Vök og eiga góða stund saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona. Bjórinn á staðnum er bruggaður upp úr jarðhitavatni svæðisins. „Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Sjá meira
„Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Sjá meira