Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Elísabet Hanna skrifar 11. ágúst 2022 16:02 Caleb Mclaughlin, Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard, Sadie Sink, Noah Schnapp, Gaten Matarazzo og Priah Ferguson voru öll valin í sitt hlutverk. Getty/Theo Wargo Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. „Á meðan eitthvað af ferlinu mínu felur í sér að vera úti á götu og sjá börn sem lýta út á ákveðin hátt og ræða við foreldra þeirra og spyrja: „Hey, hefur barnið þitt áhuga á því að leika?“ þá var þetta ekki þannig, af því að vinnan yrði svo mikil. Þetta var að fara að vera á hverjum degi, í marga mánuði og mjög sértækir textar til þess að læra,“ segir hún um leitina að börnunum. Hún hóf því leit sína í leiklistarskólum, hjá kennurum í faginu og meðal barna sem höfðu verið á Broadway og endaði á því að finna stjörnur eins og Millie Bobby Brown sem flestir þekkja í dag. „Annað með Millie í prufunum er að hún er bresk en hún fór í gegnum allar prufurnar, líka á skype með leikstjórunum, með amerískan hreim svo við gleymdum því eiginlega að hún væri bresk,“ segir Carmen sem finnst það magnað afrek miðað við ungan aldur en hún var tíu ára á þeim tímapunkti. Hér að neðan má sjá áheyrnarprufurnar sem krakkarnir og eldri leikarar þáttaraðanna skiluðu inn og hvaða áhrif þær höfðu á leikaravalið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XO6hJAUBWmA">watch on YouTube</a> Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
„Á meðan eitthvað af ferlinu mínu felur í sér að vera úti á götu og sjá börn sem lýta út á ákveðin hátt og ræða við foreldra þeirra og spyrja: „Hey, hefur barnið þitt áhuga á því að leika?“ þá var þetta ekki þannig, af því að vinnan yrði svo mikil. Þetta var að fara að vera á hverjum degi, í marga mánuði og mjög sértækir textar til þess að læra,“ segir hún um leitina að börnunum. Hún hóf því leit sína í leiklistarskólum, hjá kennurum í faginu og meðal barna sem höfðu verið á Broadway og endaði á því að finna stjörnur eins og Millie Bobby Brown sem flestir þekkja í dag. „Annað með Millie í prufunum er að hún er bresk en hún fór í gegnum allar prufurnar, líka á skype með leikstjórunum, með amerískan hreim svo við gleymdum því eiginlega að hún væri bresk,“ segir Carmen sem finnst það magnað afrek miðað við ungan aldur en hún var tíu ára á þeim tímapunkti. Hér að neðan má sjá áheyrnarprufurnar sem krakkarnir og eldri leikarar þáttaraðanna skiluðu inn og hvaða áhrif þær höfðu á leikaravalið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XO6hJAUBWmA">watch on YouTube</a>
Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31
Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14