Fyrrverandi Britney sakfelldur fyrir að brjótast inn í hús hennar Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 22:17 Britney Spears fékk nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Jason Alexander, eftir að hann braust inn á heimili hennar á brúðkaupsdegi hennar í júní. Einnig fékk hún nálgunarbann gegn honum. Vísir/Getty Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, var í gær sakfelldur fyrir að brjótast inn á heimili Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari þann 9. júní og vinna þar skemmdarverk. Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01
Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40
Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52