Skoskar konur eiga nú rétt á ókeypis tíðarvörum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:54 Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem slík lög eru tekin í gildi. Getty/Annette Riedl Tíðarvörur verða nú gerðar aðgengilegar öllum konum í Skotlandi, ókeypis. Mun það vera hlutverk bæjaryfirvalda og skólayfirvalda að sjá til þess að vörurnar séu alltaf til. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022 Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022
Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Sjá meira