Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 16:00 Jules Koundé fær loks að spila með Barcelona. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31