Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2022 07:00 Íslensku stelpurnar unnu sannkallaðan stórsigur í gær. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í næst seinustu umferðinni í undankeppni HM. Íslenska liðið sýndi enga miskunn og vann að lokum afar sannfærandi 6-0 sigur sem þýðir að liðinu nægir jafntefli gegn Hollendingum á þriðjudaginn til að tryggja sér beint sæti á HM. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrstu tvö mörk leiksins snemma í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik sáu þær Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, sem skoraði tvö, um markaskorunina. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á vellinum og fangaði stemninguna, en hluta af myndum hennar má sjá hér fyrir neðan. Hallbera Guðný Gísladóttir var heiðruð fyrir leik, en hún lagði skóna á hilluna eftir EM í sumar eftir langan landsliðsferil.Vísir/Hulda Margrét Stúkan var þétt setin.Vísir/Hulda Margrét Formaðurinn og forsetinn létu sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét Sara Björk Gunnarsdóttir braut ísinn af vítapunktinum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Sara hljóp beint í fangið á Sif Atladóttur til að fagna öðru marki sínu.Vísir/Hulda Margrét Styttist líklega í að löng innköst verði skyldufag í grunnskólum landsins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Fókus!Vísir/Hulda Margrét Hin 18 ára Amanda Andradóttir átti flottan leik í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Dagný fagnar einu af tveimur mörkum sínum. Með mörkunum tveim varð hún næst markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi ásamt Hólmfríði Magnúsdóttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Íslenska liðið sýndi enga miskunn og vann að lokum afar sannfærandi 6-0 sigur sem þýðir að liðinu nægir jafntefli gegn Hollendingum á þriðjudaginn til að tryggja sér beint sæti á HM. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrstu tvö mörk leiksins snemma í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik sáu þær Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, sem skoraði tvö, um markaskorunina. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á vellinum og fangaði stemninguna, en hluta af myndum hennar má sjá hér fyrir neðan. Hallbera Guðný Gísladóttir var heiðruð fyrir leik, en hún lagði skóna á hilluna eftir EM í sumar eftir langan landsliðsferil.Vísir/Hulda Margrét Stúkan var þétt setin.Vísir/Hulda Margrét Formaðurinn og forsetinn létu sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét Sara Björk Gunnarsdóttir braut ísinn af vítapunktinum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Sara hljóp beint í fangið á Sif Atladóttur til að fagna öðru marki sínu.Vísir/Hulda Margrét Styttist líklega í að löng innköst verði skyldufag í grunnskólum landsins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Fókus!Vísir/Hulda Margrét Hin 18 ára Amanda Andradóttir átti flottan leik í byrjunarliðinu.Vísir/Hulda Margrét Dagný fagnar einu af tveimur mörkum sínum. Með mörkunum tveim varð hún næst markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi ásamt Hólmfríði Magnúsdóttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira