Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. september 2022 22:30 Rudy Gobert og félagar komnir í 8-liða úrslit. vísir/Getty Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira