Fallegasta fangelsið Gunnar Dan Wiium skrifar 19. september 2022 09:01 Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Öruggari Reykjavík Svala Hjörleifsdóttir Skoðun Stígum stærri og róttækari græn skref í Reykjavík Líf Magneudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið.
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar