Handkastið: „Þolpróf dómara er leikþáttur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 11:00 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru okkar fremsta dómarapar. Þeir hafa væntanlega ekki átt í neinum vandræðum með að ná þolprófinu fyrir tímabilið. vísir/hulda margrét Ekki virðast vera gerðar miklar þolkröfur til dómara í Olís-deildunum í handbolta eins og fjallað var um í Handkastinu. Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita