Skalli Martins væri ekki löglegur í dag: „Þetta má víst ekki lengur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 14:00 Fáir aðrir en Martin Hermannsson hafa sést skalla boltann sér til gagns á körfuboltavellinum. FIBA Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, vakti í dag athygli á reglubreytingu sem hefur orðið í alþjóðlegum körfuboltareglum. Martin átti frægan skalla í landsleik Íslands og Portúgal í undankeppni EM fyrir tveimur árum en slíkur skalli telst ekki lengur leyfilegur. Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022 Landslið karla í körfubolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira